top of page
  • Ermarsundið er sundið á milli Englands og Frakklands.

 

  • Fyrstur til að synda yfir var Captain Matthew Webb, árið 1875. Hann var 21 klst. og 45 mínútur á leiðinni.

 

  • Ermarsundið er ein fjölfarnasta skipaleið í heimi, en um 600 tankskip og 200 ferjur fara um sundið á hverjum einasta degi.

 

  • Í beinni línu er fjarlægðin á milli Shakespeare strandarinnar í Dover á Englandi og Cap Gris-Nez í Frakklandi 34 km. Vegna strauma er sundvegalengdin hins vegar yfirleitt á milli 50-70 km.

 

  • Eingöngu er leyfilegt að vera í hefðbundnum sundfötum, með sundgleraugu og eina sundhettu.

 

  • Ýmislegt getur orðið á vegi sundmanns á leiðinni. Til dæmis marglyttur, hvalir og önnur sjávardýr.

  • Ermarsundið er oft kallað Mt. Everest sjósundsfólks.

ERMARSUND

CORINNA HOFFMANN

HARPA HRUND BERNDSEN

HELGA SIGURÐARDÓTTIR

HÖRÐUR VALGARÐSSON

SIGRÚN ÞURÍÐUR GEIRSDÓTTIR

SÆDÍS RÁN SVEINSDÓTTIR

 

bottom of page